Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Skáldsögur
Harmur og hamingja er bráðfyndin skáldsaga um geðsjúkdóma, barneignir, fjölskyldutengsl og skilnað.
Martha býr í rúmgóðu húsi við rólegan botnlanga í Oxford. Milli þess sem hún skrifar matarpistla fyrir tímarit sendir hún systur sinni fyndin GIF og vandræðalegar myndir af Kate Moss. Eiginmaður Mörthu, Patrick, hefur elskað hana frá því að hann var 14 ára gamall og er tilbúinn til að leggja hvað sem er á sig svo hún megi vera hamingjusöm. Því miður hefur það ekki tekist. Það er nefnilega eitthvað að Mörthu, eitthvað sem gerir það að verkum að hún grætur stundum tímunum saman, grýtir diskum í bræði og hefur staðið við svalahandriðið, horft í myrkrið fyrir neðan og velt því fyrir sér hvort hún ætti að stökkva.
Eyrún Edda Hjörleifsdóttir þýddi. Vigdís Hrefna Pálsdóttir les.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979349556
Þýðandi: Eyrún Edda Hjörleifsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 december 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland