Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Það var sunnudaginn þann 13. október 2019 sem ég flúði af búgarðinum þar sem ég hafði verið fangelsaður í meira en áratug. Við flóttann braust ég einnig undan trúarlegu ofbeldi föður míns. Hann hafði stjórnað mér í tuttugu og fimm ár. Sannfæring föður míns var raunveruleiki minn: Ég gekk ekki í skóla, var hvergi skráður og átti enga vini. Bænin var okkar eina bjargráð. Guð var ætíð í huga mér.
ISRAEL VAN DORSTEN (f. 1994) varð ásamt systkinum sínum þjóðkunnur í Hollandi þegar hann gekk inn á kaffihús árið 2019 og sagði frá því að honum hafði verið haldið föngnum af sínum eigin föður. Í Heimsendasöfnuðinum lýsir Israel van Dorsten því hvernig hann fann frelsið, bæði andlegt og líkamlegt frelsi, en lýsir einnig vandamálunum við að tilheyra skyndilega þeim gjörólíka raunveruleika sem heimurinn utan við söfnuðinn var. Heimsendasöfnuðurinn er sönn saga og fyrsta bók Israel van Dorstens.
© 2024 Lind & Co (Hljóðbók): 9789180953382
© 2024 Lind & Co (Rafbók): 9789180953399
Þýðandi: Nuanxed / Bjarni Stefánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 november 2024
Rafbók: 4 november 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland