Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.9
3 of 3
Ungmennabækur
Í tíunda bekk hvílir margt á vinkonunum þremur, þeim Rakel, Millu og Lilju. Það er menntaskólavalið óyfirstíganlega, hvert þær stefni í lífinu yfirleitt, já og svo þessar yfirnáttúrulegu furðuverur sem virðast elta þær á röndum. Eftir að hafa komist í kast við bæði vampírur og dreka hefur hversdeginum sannarlega verið kollvarpað og stelpurnar ættu hvorki að kippa sér upp við að mæta einhyrningum né garðálfum – hvað þá mun skuggalegri verum.
Heimsendir, hormónar og svo framvegis er seinasta bókin í æsispennandi furðuveruþríleik í lestri Sigríðar Lárettu Jónsdóttur. Fyrri bækurnar hafa rakað inn verðlaunum, tilnefningum og upprifnum unglingabókalesendum.
© 2023 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979228073
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 juni 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland