Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Saga Helga Tómassonar er ævintýri líkust, allt frá því að hann varð vitni að sýningu fyrsta ballettflokks sem steig á svið á Íslandi. Það var í Vestmannaeyjum sumarið 1947 að lítill drengur lét heillast og síðan hefur dansinn verið líf hans og ástríða. Helgi Tómasson segir sögu sína á þann einlæga og hæverska hátt sem honum er nærtækur. Hann lýsir langri leið, mótlæti og þrotlausu striti, að því marki að verða einn dáðasti ballettdansari sinnar kynslóðar, en síðar mikilsvirtur danshöfundur og loks listrænn stjórnandi eins af stórkostlegustu ballettflokkum heims.
Þorvaldur Kristinsson hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2008 fyrir ævisöguna Lárus Pálsson leikari. Bók hans um Helga Tómasson er heillandi saga um sársauka og gleði, fórnir og sigra manns sem notið hefur meiri viðurkenningar fyrir list sína en flestir aðrir Íslendingar.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935182418
© 2022 Bjartur (Rafbók): 9789935487735
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 april 2018
Rafbók: 17 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland