Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Herra Hnetusmjör – Árni Páll Árnason – hefur verið eins og hvirfilbylur í íslensku tónlistarlífi á undanförnum árum. Lögum hans er streymt í milljónum skipta á tónlistarveitum og framganga hans á tónleikum hefur vakið mikla athygli og aðdáun.
En hver er maðurinn á bak við dökku sólgleraugun? Lífsganga hans hefur verið skrykkjótt og sannkölluð rússibanareið: Hamingjurík æska í Hveragerði. Spenna og togstreita unglingsáranna í Kópavogi. Íslenska rappið og leiðin á toppinn. Freistingar dópsins. Skuggahliðar Reykjavíkur. Að falla til botns í neyslu og óreglu og spyrna sér þaðan á ný til hamingjuríks fjölskyldulífs.
Sóli Hólm skrifar og les hér Herra Hnetusmjör – hingað til. Hann keyrir frásögnina áfram af blússandi krafti en sýnir líka strákinn á bak við ímyndina í einlægri og stórskemmtilegri bók sem sætir tíðindum.
© 2021 Bjartur (Hljóðbók): 9789935301161
© 2022 Bjartur (Rafbók): 9789935300478
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 juni 2021
Rafbók: 17 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland