Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Klassískar bókmenntir
Enginn vissi í rauninni hver Gatsby var. Sumir sögðu að hann hefði verið þýskur njósnari, aðrir að hann væri skyldur evrópsku kóngafólki. En allir nutu hans frábæru gestrisni. Í íburðarmiklum húsakynnum á Long Island hélt hann frægar veislur. Fæstir gestanna þekktu þó gestgjafann í sjón. Það var eins og hann væri án tíma og rúms. Áhrifamikil lýsing á miklum velmegunartíma, jassáratugnum – glysi og glaum, tálsýnum og dvínandi siðferðisþrótti. Eitt af meistaraverkum heimsbókmenntanna og jafnframt ein vinsælasta skáldsaga síðari tíma.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935183774
Þýðandi: Atli Magnússon
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 november 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland