Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
1 of 2
Glæpasögur
Ung kona finnst látin í gömlum grásleppuskúr við Ægisíðu í desember 2009. Margt bendir til þess að hún hafi tekið of stóran skammt, en lögreglumaðurinn Davíð er sannfærður um að hún hafi verið myrt. Eina vísbending hans er óskráð símanúmer.
Af tilviljun kemst hann yfir hljóðupptöku af heimili efnaðs fíkniefnasala, sem lögreglan fylgist með. Upptakan rennir stoðum undir grun hans. En hann þarf að berjast fyrir því að fá að rannsaka málið – um leið og hann reynir að bjarga starfi sínu. Og hjónabandinu.
Valdamiklir menn vernda hver annan. Og þá skiptir morðrannsókn litlu.
Jón Óttar Ólafsson er doktor í afbrotafræðum frá Cambridge-háskóla. Hann hefur starfað innan lögreglunnar, í fjárfestingabanka og hjá Sérstökum saksóknara. Þetta er hans fyrsta skáldsaga.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935183149
© 2022 Bjartur (Rafbók): 9789935454256
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 april 2018
Rafbók: 17 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland