Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Klassískar bókmenntir
Þegar ungur, vel stæður karlmaður flytur í héraðið fara sveitungarnir undir eins að orða hann við fallegustu heimasætuna í grenndinni. Sú saga hefði fljótlega endað vel ef vinur hans, auðugur piparsveinn úr öðru héraði, hefði ekki farið að skipta sér af þessum ráðagerðum. Í hroka sínum þykir honum stúlkan ekki af nógu góðum ættum og vekur með því heiftarlega hleypidóma systur hennar.
Hroki og hleypidómar kom út í fyrsta skipti árið 1813 og er einhver frægasta ástarsaga heimsbókmenntanna. Fjörug, ögrandi og fyndin leiðir Jane Austen persónur sínar út á dansgólf sögunnar þar sem þær stíga sín þokkafullu spor, hring eftir hring, sem smám saman þrengist utan um söguhetjurnar.
Silja Aðalsteinsdóttir þýddi söguna og skrifaði eftirmála um Jane Austen og umhverfið sem sagan er sprottin úr.
© 2020 Forlagið (Hljóðbók): 9789979537182
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland