Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
11 of 12
Glæpasögur
Það er síðsumar í Reykjavík þegar lögreglan fær tilkynningu um hið dularfulla mannshvarf. Athygli Harðar Grímssonar og samstarfsfólks hans beinist helst að grænu svæðum borgarinnar, meðal annars Elliðaárdalnum. Skógurinn í dalnum teygir úr sér á milli kvísla árinnar og er stærri og dularfyllri en hann lítur út fyrir að vera í fyrstu.
Aðeins nokkrum dögum síðar er tilkynnt um hrottalegt morð um hábjartan dag á heimili í nágrenni skógarins. Þar finnst húsmóðirin liggjandi í blóði sínu. Aðkoman er svo hroðaleg að hvorki Hörður né samstarfsfólk hans hefur séð annað eins. Til að bæta gráu ofan á svart óttast Hörður að málin tengist og að hryllingnum sé ekki lokið.
Klukkan tifar og einhvers staðar í skuggum borgarinnar leynist sjúk sál sem er drifin áfram af óseðjandi hungri.
© 2023 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935311849
© 2023 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935311856
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 januari 2023
Rafbók: 3 januari 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland