Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Klassískar bókmenntir
Hvaða minningar á fólk frá bernskujólunum? Hvert er gildi þessarar stórhátíðar? Í þessari hljóðbók, sem Jónas Ragnarsson tók saman og nefnist Jólaminningar, eru frásagnir af jólasiðum fyrir meira en einni öld, rætt við tólf þekkta Íslendinga um jólin í þeirra lífi og rifjaðar upp fréttir af jólahaldi á tuttugustu öld. Tilhlökkunin og tilfinningarnar hafa lítið breyst en umgjörðin er gjörbreytt. Þeir sem rætt er við eru Gissur Ó. Erlingsson, Jenna Jensdóttir, Salome Þorkelsdóttir, Ingibjörg Þorbergs, Vigdís Finnbogadóttir, Ragnar Bjarnason, Ómar Ragnarsson, Ragnheiður Ásta Pétursdóttir, Karl Sigurbjörnsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Geir Jón Þórisson og Magnús Scheving. Elsti viðmælandinn er hundrað ára, sá yngsti rúmlega fertugur. Allt þetta fólk á dýrmætar jólaminningar – um samveru fjölskyldunnar, kyrrðina, eplalyktina, kertaljósin, jólalögin og fleira. Hin eina sanna jólabók. Það eru leikararnir Arnar Jónsson og Lára Jóhanna Jónsdóttir sem lesa. Ragnar Jónasson rithöfundur og sonur Jónasar les inngang að bókinni.
© 2020 Jónas Ragnarsson (Hljóðbók): 9789935517616
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 november 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland