Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
1 of 4
Barnabækur
Ég heiti Skjóða, Skjóða Grýludóttir og er dóttir hjónanna Grýlu og Leppalúða. Þið kannist við þau, er það ekki? Grýla og Leppalúði eru auðvitað mamma og pabbi jólasveinanna og það þýðir að þeir eru bræður mínir, allir þrettán. En ég á mikið fleiri bræður og systur heldur en bara jólasveinana því mamma og pabbi eiga fleiri en hundrað börn. Þrettán þeirra eru jólasveinar og þið þekkið þá auðvitað vel, en við hin, til dæmis ég, við erumbara venjuleg tröllabörn. Ég er til dæmis bara afskaplega venjuleg tröllastelpa. Ég hlakka til að segja ykkur söguna því hún er svo skemmtileg!
-----------
Höfundur: Anna Bergljót Thorarensen Tónskáld og hljóðblöndun - Björn Thorarensen Lestur - Andrea Ösp Karlsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 november 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland