Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
Barnabækur
Hann Emil í Kattholti gerði eitthvað af sér næstum á hverjum einasta degi. Samt gerði hann aldrei sama skammarstrikið tvisvar – hann fann alltaf upp á einhverju nýju. „Emil er lítill, góður drengur,“ sagði mamma hans alltaf en Lína vinnukona hristi hausinn og dæsti: „Ja, hérna, þvílíkur pjakkur!“
Í þessari bók er sagt frá nokkrum af prakkarastrikum Emils, eins og þegar hann hífði Ídu systur sína upp í fánastöng og deginum þegar hann eignaðist hestinn Lúkas og reið á honum inn í afmæli bæjarstjórans í Vimmabæ. Þá hlógu allir nema bæjarstjórinn …
Vilborg Dagbjartsdóttir þýddi sögurnar sem birstast hér í lestri Friðriks Erlingssonar. Sigríður Eyrún Friðriksdóttir syngur svo skemmtilegu vísurnar um Emil, í þýðingu Böðvars Guðmundssonar.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979349709
Þýðandi: Vilborg Dagbjartsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 mars 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland