Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
Skáldsögur
„Það var hvorki lauslæti mitt né skortur á hinu svokallaða móðureðli sem leiddi mig suður í Kópavog. Það var ástin sem gerði það. Þú mátt mín vegna apa flest eftir mér. En þú skalt forðast sambönd.“
Móðir skrifar skrautlega sögu sína til dóttur sinnar. Sögusviðið er Kópavogur, bærinn sem er slys og átti aldrei að verða til, þar sem eru engar vídeóspólur í sjoppunni Video og grill og það er ekki til neins að láta sig dreyma um að hitta einhvern skjaldsvein á Riddaranum.
Kópavogskrónika er fyrsta skáldsaga Kamillu Einarsdóttur. Þetta er sannkölluð nútímasaga, skrifuð af algjöru hispursleysi. Textinn er ágengur, hrár og jafnvel grófur. Hér svífur kaldhæðni yfir vötnum en um leið miklar og djúpar tilfinningar.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179232825
© 2022 Veröld (Rafbók): 9789935495426
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 juli 2019
Rafbók: 17 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland