Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
5
Barnabækur
Hér er að finna 23 bækur í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar hafa að geyma skemmtilegar og auðlesnar sögur sem fjalla um vináttuna og lífið í skólanum. Þá lenda Klara og vinkonur hennar einnig í ýmsum uppákomum sem margir lesendur geta vafalaust speglað sig í. Þær fara meðal annars í skrautlegt skólaferðalag, halda náttfatapartí, verða skotnar í strákum, fara á hestbak, og setja upp leikrit á frístundaheimilinu. Frábær afþreying fyrir yngri kynslóðina.
Line Kyed Knudsen (f. 1971) er danskur rithöfundur. Hún gaf út sýna fyrstu bók árið 2003 og hefur síðan skrifað fjölda skáldsagna í flokki barna- og ungmennabóka. Line hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar á ferlinum og njóta bækur hennar mikilla vinsælda meðal yngri kynslóðarinnar í Danmörku.
© 2024 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788727217000
© 2025 SAGA Egmont (Rafbók): 9788727216997
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 december 2024
Rafbók: 16 januari 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland