Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
1 of 5
Barnabækur
Lísa á loksins að fá hvolp. Hann er sætur og þær Emma hlakka til að leika við hann. En hann stekkur upp og bítur. Kannski er ekki eins gaman að eiga hvolp og Lísa hélt.
Danski rithöfundurinn Line Kyed Knudsen (fædd 1971) gaf út fyrstu bókina sína "Pigerne fra Nordsletten" árið 2003. Árið 2007 fékk hún Pippi-styrkinn frá danska forlaginu Gyldendal. Hún skrifar bækur fyrir börn og ungmenni og kennir einnig skapandi skrif.
© 2020 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726490916
© 2020 SAGA Egmont (Rafbók): 9788726475036
Þýðandi: Hilda Gerd Birgisdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 maj 2020
Rafbók: 25 maj 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland