Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
2 of 2
Glæpasögur
Kalmann Óðinsson situr í haldi FBI og skilur hvorki upp né niður. Dagsferð hans með bandarískri fjölskyldu sinni til Washington D.C. hlaut óvæntan endi og allt í einu liggur heil ósköp á að senda hann aftur heim til Íslands. En þar ríkir engin lognmolla heldur: Morð er framið og virðist tengjast atburðum frá tímum kalda stríðsins. Og hver skyldi best til þess fallinn að rannsaka málið? Korrektomúndó. Það er að sjálfsögðu sjériffinn á Raufarhöfn.
Kalmann og fjallið sem svaf er framhald verðlaunabókarinnar Kalmann sem kom Raufarhöfn á heimskortið og hefur verið þýdd á fjölda tungumála. Bókin komst á metsölulista Der Spiegel, hlaut Crime Cologne-glæpasagnaverðlaunin og var tilefnd til Specsavers-verðlaunanna sem besta frumraunin og Petrona-verðlaunanna sem besta þýdda norræna glæpasagan.
© 2024 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979351702
© 2024 Mál og menning (Rafbók): 9789979351870
Þýðandi: Bjarni Jónsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 juli 2024
Rafbók: 22 juli 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland