Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
1 of 2
Glæpasögur
Glæpasaga sem gerist á Íslandi, Kaupmannahöfn, Washington og Afganistan. Einstaklega spennandi glæpareifari sem hefur hlotið lof allra sem lesið hafa.
Í fjalllendi Afganistan er Hrafna Huld, starfsmaður stoðtækjaframleiðandans Ægis, að ljúka leiðangri til hjálpar fórnarlömbum jarðsprengna. Daginn fyrir heimför litast hún um á basarnum í borginni Herat. Skyndilega er hún stödd í miðri morðárás á sendinefnd bandarískra öldungadeildarþingmanna sem þar er einnig á ferð. Fífldjörf „íslensk“ viðbrögð hennar verða til þess að bjarga lífi eins senatorsins. En hennar líf verður ekki samt eftir það. Hrafna nær sér af sárunum sem hún hlaut, eftir að heim kemur og heldur grunlaus áfram starfinu; þróun nýrra gervifóta handa fórnarlömbum stríða. Lífið heldur áfram sinn vanagang, . . . heldur hún.
Tveimur árum eftir tilræðið er senatorinn sem hún bjargaði kjörinn forseti Bandaríkjanna,
. . . Stuttu seinna stíga tveir ungir afganir, klæddir á vestrænan hátt, upp í farþegavél á flugvellinum í Herat. Í vegabréfinu eru þeir sagðir sölumenn þurrkaðra ávaxta og áritunin gildir til Íslands.
Sagan er magnþrungin og hlaðin dulúð og spennu frá upphafi allt til lokasíðna. Þá upplýkst óvænt vitneskja, sem öllum kemur á óvart og breytir sýn manna á alla atburðarrásina.
© 2011 Sigurjón Pálsson (Rafbók): 9789935200846
Útgáfudagur
Rafbók: 6 juni 2011
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland