Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Konan sem í mér býr er hugrökk og ótrúlega áhrifamikil saga ungrar konu um frelsi, frægð, móðurhlutverkið, trú, von og að lifa af. Í júní 2021 fylgdist allur heimurinn með Britney Spears í dómsal. Það hafði mikil áhrif þegar hún deildi rödd sinni – sínum sannleika – og það breytti lífshlaupi hennar og lífi ótal annarra. Konan sem í mér býr afhjúpar í fyrsta sinn ótrúlega vegferð og styrkinn í brjósti eins mesta listamanns í sögu popptónlistarinnar. Þessi bók Britney Spears, sem skrifuð er af ótrúlegri hreinskilni og húmor, markar þáttaskil. Hún er til vitnis um óendanlegan mátt tónlistar og ástar – og mikilvægi þess að kona segi loks sína eigin sögu, á sínum eigin forsendum. Bók ársins 2023: Elle, The Washington Post, Rolling Stone, NPR, Financial Times, Vanity Fair, Daily Telegraph og fleiri. #1 á metsölulista New York Times Yfir 2 milljónir eintaka seldar. Bandaríski Grammy-verðlaunahafinn Britney Spears er einn vinsælasti og virtasti skemmtikraftur tónlistarsögunnar. Hún hefur selt yfir 100 milljón hljómplötur um víða veröld og árið 2021 var hún útnefnd af tímaritinu Time ein hinna 100 áhrifamestu í heiminum. Hún býr í Los Angeles í Kaliforníu-ríki.
© 2024 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935219183
Þýðandi: Helgi Ingólfsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 mars 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland