Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
Skáldsögur
Tita, yngsta dóttir De la Garza fjölskyldunnar, á sér samastað í eldhúsinu. Þar notar hún sköpunargáfu sína til að erta bragðlauka fjölskyldunnar, sérstaklega mágs síns. Öllu öðru í húsinu ræður móðirin, hin frekja ekkja Mamma Elena, sem hefur fjölskylduhefðina í hávegum: yngsta dóttirin má ekki giftast, hún á að hugsa um móður sína.
En eldamennska Titu veitir fjölskyldunni annað og meira en mat á borðið:
Systirin Gertrudis logar af ástríðu, systirin Rosaura blæs út eða skreppur saman eftir því hver réttur dagsins er og mágurinn Pedro fær ríkulega næringu fyrir þá ást sem hann ber til Titu. Þegar Mamma Elena fellur frá eftir inntöku á kröftugu uppsölumeðali, verða áhrif uppskriftanna á tilfinningarnar takmarkalaus.
Laura Esquivel skipar sér í flokk með skáldkonum eins og Isabellu Allende og dregur fram þjóðhætti sem varðveist hafa með kvenþjóðinni og eiga rætur að rekja til gamalla kerlingabóka, fornra uppskrifta og húsráða. Hér er suður-amerískt töfraraunsæi eins og það gerist best, í frábærum lestri Margrétar Vilhjálmsdóttur.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979347484
Þýðandi: Sigríður Elfa Sigurðardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 mars 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland