Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Skáldsögur
Skáldsagan Kvikasilfur er sjálfstætt framhald af skáldsögunni Heimskra mann ráð. Persónur úr þeirri sögu halda í Kvikasilfri áfram að lifa lífinu og í bakgrunni er íslensk saga síðustu áratuga. Í kynningu segir meðal annars: „Bankastjórinn lendir í steininum, – agalegt skúffelsi í fjölskyldunni, en athafnaskáldið Bárður stofnar landsfrægt flugfélag, Salómon vaknaður af Kleppi, Gúndi bróðir í sérkennilegum viðskiptum frá hótelherbergi sínu í Amsterdam, frú Lára komin í prófkjörið og skyndilega hverfur Sigfús yngri Killian voveiflega úr bílaportinu …“
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979347705
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979336921
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 maj 2022
Rafbók: 27 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland