Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Skáldsögur
Endurfundir er safn sextán nýrra smásagna þar sem Einar fer á kostum og bregður upp svipmyndum af ýmiss konar fólki eins og honum einum er lagið; þar á meðal eru heimsfrægir menn, einstæðingar, vandræðagemsar, skáld og krimmar. Þetta eru sögur úr samtíðinni; sumar fjalla um sannsögulega atburði og kunnum persónum og goðsögnum bregður fyrir, þó að samhengi og sjónarhorn kunni að koma á óvart. Einar Kárason er frábær sagnamaður með næmt auga fyrir sérkennum fólks og samskiptum: Maður hittir mann og úr verður saga. Glaðbeittur og tilgerðarlaus stíll Einars ásamt innsæi hans og húmor hafa aflað honum vinsælda heima og erlendis og hér sýnir hann enn hve öflug tök hann hefur á þeirri flóknu list að segja góða sögu.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979347682
© 2020 Mál og menning (Rafbók): 9789979336891
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 maj 2022
Rafbók: 27 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland