Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.6
Skáldsögur
Hin tvítuga Maríanna, eða Anna, vinnur í Skálanum – á milli þess sem hún skemmtir sér með kærastanum Andra og aðstoðar ömmu sína og afa við bústörfin. Svo þarf að tækla foreldrana. En framtíðin lúrir handan við hornið og Ransí á Giljum sér breytingar í bollunum sínum. Og svo birtist nýr strákur með kunnuglegan svip í þorpinu …
Kynslóð er stórskemmtileg og djúpvitur skáldsaga um fólk á ýmiss konar vegamótum þar sem fortíð og framtíð er teflt saman í raunsæislegri frásögn – þar sem þó er ekki allt sem sýnist.
Kynslóð er fyrsta skáldsaga Hörpu Rúnar Kristjánsdóttur, en hún hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2019 fyrir ljóðabók sína, Eddu. Bókin birtist hér í frábærum lestri Kötlu Njálsdóttur og Sigríðar Lárettu Jónsdóttur.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180852463
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180852470
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 juni 2023
Rafbók: 15 juni 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland