Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Lærdómsvegurinn er bók sem fjallar um geðsjúkdóminn geðhvarfasýki, greiningarferlið, sálarkvalirnar, og öllu því sem fylgir að lifa með slíkan sjúkdóm. Geðsjúkdómur (áður kallað geðveiki) er hugtak sem er notað til að vísa til alvarlegra geðraskana, þ.e. truflana sem verða í andlegu lífi einstaklings. Einnig koma inn frásagnir maka, barna höfundar, og vina, og frásagnir þeirra snúast um hvernig það hefur verið að lifa og styðja maka, föður og vin.
Einlæg frásögn Friðþórs Vestmanns, konu hans og tveggja barna um þann erfiða tíma þegar Friðþór greindist með mjög alvarlegt þunglyndi. Í bókinni er farið yfir hvernig ekki einungis Friðþór hefur náð bata heldur fjölskyldan öll. Frásögn sem sýnir að bati og betri líðan eftir þunglyndi er svo sannarlega eitthvað sem hægt er að ná. Saga sem lætur engan ósnortinn. Í frábærum lestri Hinriks Ólafssonar.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152136799
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 oktober 2020
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland