Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Barnabækur
Í Ólátagarði búa sjö kátir krakkar. Þau ganga í skóla og hjálpa til heima við en aðallega leika þau sér – úti og inni allan ársins hring. Hér segir frá því þegar krakkarnir halda barnadag fyrir minnsta barnið, hvernig þau fagna vorinu með skvampi í pollum og vorbáli og hvernig Ólátagarðsfjölskyldurnar halda jólin.
Líf og fjör í Ólátagarði geymir þrjár sögur í vandaðri þýðingu Sigrúnar Árnadóttur: Barnadagur í Ólátagarði, Vor í Ólátagarði og Jól í Ólátagarði. Sögurnar byggir Astrid Lindgren á æskuminningum sínum og hafa þær, ásamt fallegum myndum Ilon Wikland, glatt börn og foreldra um allan heim áratugum saman.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979348412
Þýðandi: Sigrún Árnadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 juli 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland