Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Skáldsögur
Kúrdistan árið 1986. Faðir hinnar nýfæddu Frmeskar er ósáttur við að hún er stelpa. Auk þess er hún með auðkenni sem mun fylgja henni alla tíð, lítinn snjóhvítan hárlokk á annars hárlausu barnshöfðinu. Er þetta teikn frá Allah? Blessun eða bölvun?
Föðuramma Frmeskar krefst þess að hún verði strax umskorin, en móðirin óttast að hún sé of lítil og veikburða til að lifa slíka aðgerð af. Hún óttast þó enn meira eiginmann sinn og hótanir hans um að koma þeirri litlu fyrir kattarnef. Þegar ofbeldi hans færist í aukana kemur hún barninu í fóstur hjá foreldrum sínum. Heimili þeirra er kærleiksríkt en Frmeskar er ekki óhult þar lengi. Kúrdistan er undirlagt af stríðsátökum, manndrápum og hatri. Líkamlegt og sálrænt ofríki er allsráðandi.
© 2022 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935311283
Þýðandi: Katrín Fjeldsted
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 april 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland