Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Í þessari mögnuðu bók lætur höfundurinn, breski blaðamaðurinn Christina Lamb, raddir kvenna heyrast og afhjúpar hvernig herir, hryðjuverkamenn og vígasveitir beita nauðgunum sem stríðsvopni í nútímaátökum til þess að niðurlægja, hræða og stunda kynþáttahreinsanir. Þessi sláandi bók, sem vakið hefur heimsathygli, er ákall til okkar um að hlusta og hafast að gegn vanræktasta glæpi heimsins. „Bókstaflega mest sláandi og óhugnanlegasta bók sem ég hef nokkru sinni lesið. “ – Antony Beevor, sagnfræðingur og rithöfundur. „Þessi bók er vakning til vitundar um gríðarlegt umfang og skelfingu nauðgana í stríði — vanræktasta stríðsglæp mannkynsins. Sögur þessara kvenna koma ykkur til að gráta og fyllast reiði yfir tómlæti heimsins.“ – Amal Clooney, mannréttindalögfræðingur.
© 2020 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935212825
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215314
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 december 2020
Rafbók: 19 augusti 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland