Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
4 of 5
Barnabækur
Emma heldur afmælisveislu fyrir bekkinn sinn. Það er glæsileg veisla í flottum veislusal með diskóljósum og gómsætum mat. Næst heldur Lísa upp á sitt afmæli. En verður hennar veisla jafnglæsileg?
Danski rithöfundurinn Line Kyed Knudsen (fædd 1971) gaf út fyrstu bókina sína "Pigerne fra Nordsletten" árið 2003. Árið 2007 fékk hún Pippi-styrkinn frá danska forlaginu Gyldendal. Hún skrifar bækur fyrir börn og ungmenni og kennir einnig skapandi skrif.
© 2020 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726490893
© 2020 SAGA Egmont (Rafbók): 9788726475050
Þýðandi: Hilda Gerd Birgisdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 maj 2020
Rafbók: 25 maj 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland