Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
5
2 of 1
Ungmennabækur
Afi lokaði og læsti á eftir þeim. Hann leit ítrekað út um gluggann og var áhyggjufullur. – Hvað er að? spurði Herbert. – Ekki neitt, sagði afi.– Jú, víst, sagði Herbert. Það er eitthvað við þennan hund. Afi hristi höfuðið. – Ég hafði rangt fyrir mér, sagði hann. Þetta var enginn sjefferhundur. Ég held að þetta hafi ekki einu sinni verið hundur. Heldur eitthvað allt annað. Eitthvað hættulegt. Í bænum Eldsala loga skógareldar. Eldsvoðarnir bera þess merki að vera viljaverk einhvers. Á kvöldin heyrir Herbert hrollvekjandi ýlfur og sér stórar skepnur sem líkjast hundum bregða fyrir í skóginum. Skyndilega eru Herbert og Sallý vinkona hans flækt í ráðgátu sem er mun ískyggilegri en nokkurn gat grunað. Munu þau geta bjargað Eldsala?
© 2023 Ugla (Rafbók): 9789935216366
Þýðandi: Tinna Ásgeirsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 17 februari 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland