Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Skáldsögur
Áratugum saman hefur Þórunn dvalið á Kleppi vegna sálarmeins sem gróf hægt en örugglega undan tilveru hennar og lífsvilja. Umhverfið er hávaðasamt og krefjandi, herbergisfélagar óútreiknanlegir og einangrunin mikil. Dóttir Þórunnar stingur upp á að hún stytti sér stundir með því að líta yfir farinn veg og hekli minningar sínar í teppi. Með sex mismunandi litum heklar hún eitt stykki fyrir hvert ár, og rifjar upp liðna tíma. Að endingu verða sum stykkin björt og fögur, tákn um ást, barnsfæðingar og góð búskaparár. Önnur verða grá og svört, tákn um sorgir, búskaparraunir og barnadauða. Litir í myrkrinu er fyrsta skáldsaga Ólafar Dóru, sem byggir söguna að hluta til á ævi formóður sinnar.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180853156
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180853163
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 april 2024
Rafbók: 30 april 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland