Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Óskáldað efni
Lesari er Laddi (Þórhallur Sigurðsson) ásamt Gerði G.Bjarklind, Erlendi Eiríkssyni, og höfundi. Í þessari bók er rekur Labbi (Ólafur Þórarinsson), prímus mótor Mána, stórbrotna sögu hljómsveitarinnar sem „átti” Suðurlandið árum saman, a.m.k. þegar sveitaböll voru annars vegar. Fjallað er um hvernig sveitaböll, og þá sérstaklega þau sunnlensku, höfðu mikil áhrif á menningu og líf almennings hér á Íslandi, allt frá miðri síðustu öld og fram á 21 öldina. Húmorinn er aldrei langt undan, enda er Labbi þekktur fyrir að taka sjálfan sig ekki of alvarlega. Tónlist Mána er fléttað inn í textann hér og þar. Þá rekur Labbi einnig sögu annarra hljómsveita sem hann kom að á næstum 60 ára löngum ferli. Hann fjallar einnig um lífshlaup sitt enda kom hann mjög víða við í störfum sínum samhliða tónlistinni.
© 2021 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935222664
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 oktober 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland