Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
2 of 2
Ungmennabækur
Vinunum Ormi og Ranúr þykir orðið tímabært að líta út fyrir landsteinana. Leiðin liggur til Kaupmannahafnar þar sem átrúnaðargoð Orms, 19. aldar skáldin, ortu sín fegurstu ljóð og dóu svo úr vesöld. Þeir félagar eru varla stignir á stoð í Danaveldi þegar rignir yfir þá ævintýrunum. Vitanlega arka þeir beint inn í skuggalega undirheima borgarinnar þar sem þeir komast í kast við dópsala og svindlara og eiga fótum fjör að launa. En félagarnir kynnast líka góðu og skemmtilegu fólki sem alltaf er reiðubúið að rétta þessum grænjöxlum hjálparhönd. Það reynist ekki auðvelt að yfirgefa liðið á kránni Rauðu-Önnu og halda aftur heim til Íslands – sérstaklega á Ranúr erfitt með að kveðja hana Nóru.
Bókin er hér í frábærum lestri Ingvars E. Sigurðssonar.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152128992
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 juli 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland