Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
7 of 12
Glæpasögur
Á nýársnótt 2009 hittir lögfræðingurinn Stella Blómkvist lettneska nektardansmey sem hefur áhyggjur af vinkonu sinni sem virðist gufuð upp. Þegar Stella blandar sér í málið hverfur sú stúlka líka. Á Litla-Hrauni situr litháískur dópsmyglari sem segist engin tengsl hafa við Ísland en er með nafn Stellu skrifað á miða.
Eftir forsetaveislu á Bessastöðum finnst illa farið lík þekkts fjármálamanns við altarið í kirkjunni. Stellu grunar að valdamiklir vinir hans viti meira um málið en þeir vilja kannast við. Og á Austurvelli magnast búsáhaldabyltingin …
Hér er sjöunda bókin um háskakvendið Stellu Blómkvist komin. Aðdáendur Stellu eiga von á góðu því að öll serían verður fáanleg á Storytel.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979344636
© 2021 Mál og menning (Rafbók): 9789979332664
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 oktober 2021
Rafbók: 18 oktober 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland