Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
4 of 10
Glæpasögur
Alma blaðamaður fær tilboð um að skrifa ævisögu Kamillu von Adelbert, þekktrar konu í viðskiptalífinu og félagsmálum Reykjavíkur.
Kamilla hefur ákveðið að afhjúpa ýmis viðkvæm leyndarmál varðandi fjölskyldu sína, leshringskonur og aðra samferðamenn. Orðspor Kamillu er vafasamt, en tilboðið freistar Ölmu, sem er í ótryggri vinnu.
Á kyrrðardögum í Skálholti vakna upp draugar fortíðar. Og þegar Alma tekur að skoða kringumstæður sviplegra dauðsfalla, sem verða í framhaldinu, uppgötvar hún að þau snerta einnig hennar eigin fjöldskyldusögu.
Við rannsókn málsins, líkt og í einkalífinu, reynast Sveinbjörg æskuvinkona Ölmu og Andrés lögreglumaður henni betri en enginn.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935183101
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 april 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland