Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
12 of 12
Glæpasögur
Hver slær hendinni á móti fimmtíu milljónum? Ekki hún Stella Blómkvist, sem tekur svellköld að sér að rannsaka morðið á syni umdeilds útrásarvíkings. Dóttir annars verðbréfaspaða leitar líka til hennar með dularfull bréf frá föður sínum sem lést níu árum fyrr. Og áður en varir er stjörnulögmaðurinn sígraði kominn á bólakaf í vafasamar viðskiptafléttur, svik og leyndarmál frá árunum fyrir hrun.
Hér er tólfta bókin um um tannhvassa tálkvendið Stellu Blómkvist, sem tekst óhrædd á við hættulegt og valdamikið fólk – jafnt sem unaðslegar áskoranir í einkalífinu, komin á hljóðbók í frábærum lestri Anítu Briem.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979348177
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 juni 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland