Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
1 of 129
Glæpasögur
Eftirfarandi saga lýsir því hvernig lítilfjörlegt atvik, það að tveir menn, hvor öðrum ókunnir, áttu samtímis leið um brautarpall á fáfarinni lestarstöð eina örskotsstund á vetrarkvöldi, hafði skelfileg áhrif á örlög þeirra beggja, áhrif sem aldrei verða afmáð eða dregin til baka. Annar varð næstum morðingi – hinn mun aldrei lifa því lífi sem hann ætlaði sér.
Í bókunum „Norræn sakamál” segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
© 2025 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726522280
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 januari 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland