Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
3 of 7
Glæpasögur
Illa útleikið lík finnst á afskekktum stað í Skagafirði. Ari Þór Arason, lögreglumaður á Siglufirði, glímir við rannsókn morðmálsins ásamt því að reyna að koma reiðu á eigið líf. Reykvísk sjónvarpsfréttakona sýnir málinu mikinn áhuga og heldur norður í leit að upplýsingum um morðið og hinn myrta. Á sama tíma biður ung nepölsk kona dauða síns, lokuð inni í myrkri á óþekktum stað á Íslandi. Saman fléttast þessir þræðir í spennuþrungna frásögn þar sem ekkert er sem sýnist.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178756094
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 april 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland