Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.6
Skáldsögur
Eftir að hafa verið heimilislæknir í tuttugu ár, hefur Elín fengið sig fullsadda af umkvörtunum og óhamingju fólks. Hún er líka búin að fá nóg af manninum sínum, skíðaáhugamanninum Axel, og hvítvínsglasið sem hún lætur æ oftar eftir sér til að slappa af eftir langan dag er orðið á stærð við gullfiskabúr.
Í kjölfar endurnýjaðra kynna við gamlan kærasta í gegnum Facebook, tekur Elín að brjóta upp mynstrið sem hún hefur ratað í á fullorðinsárum … til þess að standa svo í rjúkandi rústum.
Næsti! Raunir heimilislæknis er saga um djöfullegar afleiðingar sjálfsgagnrýninnar og þær dásemdir sem afneitunin hefur í för með sér. Þetta er þriðja skáldsaga Ninu Lykke, sem hlaut Norsku bókmenntaverðlaunin fyrir þessa bráðskemmtilegu sögu.
© 2021 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935488817
© 2021 Benedikt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935488961
Þýðandi: Bjarni Jónsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 april 2021
Rafbók: 16 april 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland