Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
3 of 4
Klassískar bókmenntir
Nýtt land er þriðja bókin um Karl Óskar og Kristínu sem gerast landnemar í Ameríku ásamt fjölda Svía og annarra Evrópubúa á 19. öld. Lífsbaráttan er hörð og margt sem þarf að læra í nýju landi til að koma undir sig fótunum. Annars konar lífríki og náttúrufar kallar á breytt verklag og þótt jörðin sé frjósöm taka þurrkar og vindar sinn toll.
Karl Óskar og Kristín voru fyrstu landnemarnir sem settust að á yfirráðasvæði Chippewaindíána við KiChiSaga vatn. Nú er orðið fullbyggt umhverfis það og allt breytt, meira að segja vatnið hefur fengið nýtt nafn og kallast nú Sweedes Lake, eða Svíavatn.
Eyðilandið hefur tekið á sig mynd hins nýja tíma með háreistum húsum og bleikum ökrum þar sem kornið bylgjast í golunni. Þegar Karl Óskar og Kristín staldra við og líta til baka finnst þeim þúsundir daga renna saman í einn langan dag af þrotlausu erfiði. En með stolti horfa þau á akrana, túnin og glæsilegt býlið sem þau hafa reist. Vinnan var jafn erfið í nýja landinu og í því gamla, en munurinn finnst þeim sá að í Ameríku skilaði erfiðið árangri. Af þeirri ástæðu höfðu þau skipt um fósturland og barnahópurinn þeirra efnilegi mun eiga bjarta framtíð í nýja landinu.
Þetta er þriðji og næst síðasti hluti hins heimsfræga verks Vilhelms Moberg.
© 2012 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935417886
Þýðandi: Magnús Ásmundsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2012
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland