Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
1 of 4
Klassískar bókmenntir
Karl Óskar elst upp í Smálöndum í Sviþjóð um miðja 19. öld og vinnur á búi foreldra sinna þar til hann stofnar fjölskyldu og byrjar að hokra sjálfur. Einn góðan veðurdag berast fregnir um sælurikið Ameríku og áhugi grípur um sig meðal fólks sem vill komast burt úr baslinu. Fyrr en varir er Karl Óskar orðinn leiðtogi hóps sem ákveður að flytja vestur um haf og freista gæfunnar. Það er mikið átak að kveðja ættingja og vini, velkjast á sjó í margar vikur, taka land á ókunnum slóðum og hafa ekki einu sinni þak yfir höfuðið. Flestir eru með tvær hendur tómar fyrir utan fáein verkfæri, föt og búshluti frá gamla landinu. Það fækkar líka í hópnum á leiðinni yfir hafið og þegar folkið er farið að takast á við nýjar aðstæður. En þrátt fyrir allt gefur nýja landið fögur fyrirheit fyrir þá sem standast þrekraunina. Bókin er einnig til í kilju. Til gamans má rifja upp sjónvarpsþættina.
© 2018 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935417671
Þýðandi: Jón Helgason
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 januari 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland