Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
3 of 3
Barnabækur
Ránið er þriðja sjálfstæða sagan um Kötlu eftir verðlaunahöfundinn Gunnhildi Hrólfsdóttur.
Katla er komin aftur til Vestmannaeyja þar sem hún ætlar að dvelja hjá vinkonu sinni yfir þjóðhátíð. Brekkusöngur, brenna og flugeldar, þær vilja ekki missa af neinu. Margt fer þó öðruvísi en ætlað er og gegn vilja sínum færist Katla aftur til ársins 1627 þegar Tyrkir komu til landsins og rændu Íslendingum í hundraðatali. Fjölskyldum var sundrað, fólkið smánað og flutt til Alsír þar sem það var selt í ánauð.
Nútímaunglingurinn Katla sogast inn í atburðarrás sem er æsilegri en nokkur tölvuleikur.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179892142
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 mars 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland