Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
4 of 9
Barnabækur
Við fyrstu sýn eru Rökkurhæðir eins og hvert annað úthverfi. Þegar betur er að gáð kemur í ljós að svo er ekki því þar er ýmislegt ótrúlegt á seyði. Ófriðurinn sem hefur kraumað í Rökkurhæðum er að brjótast upp á yfirborðið. Matthías er nýr í Rökkurskóla og furðar sig á ástandinu. Hann kynnist Ingibjörgu sem er viss um að atburðirnir eigi sér skýringu en hver skyldi hún vera og hvað geta þau gert?
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935181107
© 2012 Bókabeitan (Rafbók): 9789935906175
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 mars 2018
Rafbók: 18 november 2012
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland