Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Maríanna, eiginkona Halls, hefur aldrei sætt sig fyllilega við sveitalífið og er lítið gefin fyrir vinnu. Hún flytur því með dæturnar í allsnægtirnar í Reykjavík en neyðist til að flytja aftur heim í víkina. Erfðamál og öfund koma við sögu en einnig ástir og sorgir. Slys og ófarir herja á heimilismenn á fiski- og rekajörðinni Látravík. Í þessari síðari bók um lífið á Hornströndum dregur Guðrún frá Lundi upp skýra og áhrifamikla mynd af lífsbaráttu og draumum alþýðufólksins sem þar bjó. Guðrún sendi frá sér sextán skáldsögur alls, sumar í mörgum bindum, og var áratugum saman einn alvinsælasti höfundur landsins.
© 2022 Lesbók (Hljóðbók): 9789935222909
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 oktober 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland