Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Um aldamótin 1900 skrifaði Benedikt Gröndal, skáld og náttúrufræðingur, langa og ítarlega lýsingu á höfuðstaðnum Reykjavík. Þar segir hann frá húsum og íbúum þeirra og fjallar einnig um mannlífið, félagslífið og samfélagið á bráðskemmtilegan hátt.
Reykjavíkurlýsingin hefur lengi verið í metum meðal aðdáenda skáldsins en hefur aldrei komið út í sérstakri bók fyrr en nú.
Illugi Jökulsson ritar formála bókarinnar og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ritar aðfaraorð.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178759088
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 januari 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland