Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Á stysta degi ársins 1943 brunaði breskt orrustuskip til Akureyrar til að búa sig undir síðustu stórskipaorrustu sögunnar í Evrópu. Í Noregi beið þýska orrustuskipið Scharnhorst.
Illugi Jökulsson segir þessa sögu og margar fleiri örlagasögur frá hafinu á árum seinni heimsstyrjaldar. Hér segir frá kafbátum og ofsaveðrum, njósnaskipinu Arctic og Þormóðsslysinu hræðilega og mörgu fleiru.
Æsilegar og átakanlegar sögur matreiddar á frábærlega spennandi hátt.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935183057
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 juli 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland