Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Stríðinu var að ljúka. Davíð Gíslason, stýrimaður á Dettifossi beið þess með eftirvæntingu að komast aftur heim til eiginkonu og barna.
Þá kom tundurskeytið.
Dettifoss var eitt af síðustu skipunum sem þýskir kafbátar sökktu í síðari heimsstyrjöldinni. Þessi bók geymir magnaða örlagasögu af fólkinu sem barðist fyrir lífi sínu í sjónum þann örlagaríka dag. Jafnframt er þetta saga af Davíð stýrimanni og fólkinu hans.
Þetta er saga um það fólk og það samfélag sem við byggjum nú á. Ísland á fyrri hluta 20. Aldar. Um þrautreyndan sæfara sem mundi tímana tvenna á hafinu. Saga um miklar fórnir og djúpa sorg, en einnig baráttuhug, vongleði og lífshamingju.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935181602
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 oktober 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland