Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Barnabækur
Rusladrekinn fjallar um agnarponsu pínulítla veru sem lifnar við í tjörn. Veran nærist á rusli heimsins og breytist fljótt í ógurlegan rusladreka sem vill gleypa allan heiminn. Í Rusladrekanum tvinnast spenna, ímyndunarafl og mikilvægur boðskapur saman í kitlandi skemmtilega sögu.
Bergljót er einn af okkar vinsælustu barnabókahöfundum og hefur skrifað fjölda metsölubóka, þar á meðal Talnapúkann, sögurnar um Gralla gorm og Stafakarlana. Máni Svavarsson tónskreytir lestur sögunnar og kápumynd er eftir Jón H. Marinsósson.
© 2024 Virago (Hljóðbók): 9789979954088
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 mars 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland