Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Mögnuð endurminningabók Nadiu Murad, sem fæddist og ólst upp í Kocho, litlu þorpi bænda og fjárhirða í Norður-Írak. Hún og systkini hennar tilheyrðu samfélagi Jasída og lifðu rólegu lífi. Því lauk hinn 15. ágúst 2014, þegar Nadia var aðeins 21 árs. Vígamenn Íslamska ríkisins (ISIS) frömdu fjöldamorð á íbúum þorps hennar, tóku af lífi alla karlmenn sem neituðu að ganga af trúnni og allar konur sem voru of gamlar til að hægt væri að selja þær í þrældóm. Nadia var flutt til Mosul og neydd til að gerast ambátt ISIS ásamt þúsundum annarra Jasídastúlkna. Eftir að hún hafði margoft orðið fyrir nauðgunum og barsmíðum tókst henni naumlega að strjúka út á götur Mosul-borgar og finna skjól á heimili súnní-múslimskrar fjölskyldu þar sem elsti sonurinn á heimilinu hætti lífi sínu til að smygla henni á öruggan stað.
Nadía Mürad hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2019 fyrir baraáttu sína í málefnum Jasída.
© 2020 Almenna bókafélagið (Hljóðbók): 9789935517319
Þýðandi: Herdís M. Hubner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland