Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
Barnabækur
Eftir afdrifaríkt spjall við Braghildi gömlu, ferðast Sandra og Karen aftur í tímann. Þegar þangað er komið bíður þeirra það stóra og mikilvæga verkefni að bjarga heiminum frá hættulegu loftslagsbreytingunum. Hefst þá mikið kapphlaup við tímann og alls kyns óvæntar uppákomur verða á vegi þeirra og eitt er víst að aðalverkefnið þarna er þeirra síðasta tækifæri til að bjarga heiminum.
Eva Björg Logadóttir var tólf ára þegar hún byrjaði að skrifa um ævintýri vinkvenna sem reyna að bjarga heiminum frá loftslagsvánni, og fjórtán ára þegar bókin kom fyrst út á prenti. Hér er einstök ævintýraskáldsaga fyrir krakka á nánast öllum aldri, í frábærum lestri Írisar Tönju Flygenring.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180564311
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180564328
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 mars 2022
Rafbók: 10 mars 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland