Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Yfirsjónir eftir Hlín Agnarsdóttur er safn fimm samtengdra smásagna. Umfjöllunarefni sagnanna hverfist um ofbeldi og afleiðingar þess á einhvern hátt og sjónarhornið er oft óvænt og frásögnin margslungin. Sérhver saga er sjálfstætt verk. Sögurnar geta bæði verið nístandi sorglegar og launfyndnar en allar eiga þær það sammerkt að hitta lesandann í hjartastað.
Síðasta verkið segir frá hjónabandi sem hefur runnið sitt skeið á enda.
Hlín Agnarsdóttir sló í gegn með bók sinni Meydómur sem kom út fyrir jólin 2021. Bókin sat á metsölulista Storytel og vakti mikið umtal, auk þess sem hún seldist upp í prenti.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180357623
© 2022 Storytel Original (Rafbók): 9789180357944
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 juni 2022
Rafbók: 15 juni 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland