Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Glæpasögur
Sólstjakar hefjast í Þýskalandi. Á skrifstofu íslenska sendiherrans í Berlín situr vafasamur viðskiptajöfur með iðrin úti og flugbeittan veiðihníf á kafi í maganum. Hver átti sökótt við þennan mann? Og hvernig komst hnífurinn inn um öflugt öryggishlið norrænu sendiráðanna? Íslensku lögreglumennirnir Birkir og Gunnar eru sendir á vettvang – en glæpurinn reynist eiga rætur sínar á Íslandi.
Sólstjakar er sjöunda bók Viktors Arnar en margir þekkja bækur hans Flateyjargátu, Engin spor og Aftureldingu. Sú síðasttalda rataði á sjónvarpsskjái landsmanna í sakamálaseríunni Mannaveiðum. Sólstjakar birtist hér í frábærum lestri Vignis Rafns Valþórssonar.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979350712
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 juni 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland